Heilsa er einstaklingsbundin

Við sérhönnum næringu fyrir hunda og ketti svo þeir geti lifað sem heilbrigðustu lífi.

Heilsan er viðkvæm

Fyrsta árið skiptir sköpum varðandi eðlilegan þroska hvolpa og kettlinga. Næringin sem þeir fá á þessu skeiði hefur áhrif á heilsufar þeirra alla ævi.

Labrador puppy and British Shorthair kitten standing in black and white on a white background
Maine Coon and German Shepherd adults standing in black and white on a white background

Kynntu þér kattakynin

Sérhvert kyn er einstakt og það sama gildir um heilbrigðisþarfirnar. Fáðu ráð og upplýsingar um rétta kynið fyrir þig og réttu næringuna fyrir það.

Vísindin á bak við sérsniðna næringu

Við búum til hina fullkomnu uppskrift til að fullnægja heilbrigðisþörfum hvers gæludýrs og halda heilsunni eins góðri og kostur er. Kettir og hundar eru fjölbreyttari en fólk gerir sér grein fyrir og því notum við alla okkar sérþekkingu og ástríðu til að búa til bestu heilbrigðisnæringuna fyrir hvert dýr fyrir sig.

Lesa meira
Large x shaped kibble
Abyssinian adult sitting in black and white on a white background

Heilbrigði skiptir okkur öllu

Royal Canin var stofnað árið 1968 af dýralækni með sterka framtíðarsýn - að auka heilbrigði katta og hunda með réttri næringu. Það er ennþá megindrifkrafturinn í öllu sem við gerum.

Um Royal Canin