Fyrstu fjórar vikurnar

Frumbernskan

Nýgotnir kettlingar vilja halda sig í hlýju og öryggi læðunnar og gotsystkina sinna. Mestur tími þeirra fer í að sofa og næra sig.
Sacred Birman kittens lying down in black and white on a white background
Adult cat sitting down drinking from a white bowl.

Útskýringar á næringarþörf kettlinga

Kitten Sacred Birman sitting indoors eating from a white bowl.

Fóðrunarleiðbeiningar fyrir kettlinga eftir þroskastigi

Sérsniðin næring fyrir kettlinginn þinn

Næringarríkt fóður sem styrkir náttúrulegt varnarkerfi kettlingsins og stuðlar að heilbrigðum vexti og þroska meltingarfæranna.

Vörur fyrir kettlinga
Content Block With Text And Image 2
Maine Coon kitten sitting in black and white on a white background

4-8 vikna

Vaninn á fasta fæðu

Kettlingurinn þroskast hratt líkamlega og hann byrjar að borða fasta fæðu. Á þessum tíma lærir hann mest af læðunni og systkinum sínum.

Næsta skeið