Heilsan er viðkvæm

Kettlingatímabilið einkennist af miklum líkamlegum vexti og breytingum á hegðun. Sérsniðið fóður sem uppfyllir næringarþörf þeirra, hjálpar þeim að þroskast úr viðkvæmum kettlingum í sterka og heilbrigða ketti.

Sacred Birman kitten in black and white eating from a dish

Kettlingalíf - Ótrúlegar breytingar

Kettlingurinn þinn gengur í gegnum ótrúlegar breytingar á fyrstu mánuðunum.

Sacred Birman kitten jumping in black and white

Heilbrigð bein

Bein kettlingsins þurfa að styrkjast svo mikið á fyrsta árinu að þau verði fjórum sinnum sterkari en steypa.

Ónæmiskerfið styrkt

Fyrstu sex mánuðina þarf veikbyggt ónæmiskerfi kettlingsins þíns að verja hann gegn milljónum baktería.

Inline Image 3

Kynntu þér kettlingalífið

Ráð frá dýralæknum og næringarfræðingum Royal Canin sem eru sérfræðingar í næringarþörf kettlinga og hvernig hún breytist á fyrstu vikum og mánuðum ævinnar.

Kynntu þér kettlingalífið
Sacred Birman kitten sitting down in black and white

Royal Canin kettlingavörur

Við búum til næringu sem er sérsniðin að þörfum kettlinga eftir mismunandi aldri, stærð og kattakyni.

Skoða kettlingavörur
Content Block With Text And Image 2