Með hvolpinn í fyrsta sinn til dýralæknis

Komið í veg fyrir streitu í fyrstu heimsókn hvolpsins til dýralæknis

Jack Russell Terrier puppy sitting in a veterinary clinic
Bichon Frise puppy sitting on a table being examined by a vet

Að undirbúa fyrstu heimsókn hvolpsins til dýralæknis

Í fyrstu heimsókn til dýralæknis gefst gott tækifæri til að fræðast meira um heilsufar og umönnun hvolpsins. Ef þú undirbýrð þig vel getur þessi fyrsta dýralæknaheimsókn orðið jákvæð reynsla fyrir hvolpinn sem tengir þá heimsóknir til dýralæknisins við jákvæða upplifun.

Hvað gera skal áður en þú heimsækir dýralækninn

Ef þú ferðast með bíl skaltu vera búin/n að útvega ferðabúr eða kassa sem hentar stærð hundsins þíns og fara með hann í nokkrar æfingaferðir. Einnig skaltu venja hvolpinn við að vera handfjatlaður um allan skrokkinn svo ólíklegra sé að honum bregði þegar dýralæknirinn skoðar hann. Meðal þess sem ætti að taka með í fyrstu heimsókn hvolpsins til dýralæknisins er:

Jack Russell Terrier puppy standing in black and white on a white background

Sumir hundar verða bílveikir svo það er betra að sleppa því að fóðra hvolpinn þinn skömmu áður en þú ferð með hann í bílferð. Mundu að halda ró þinni, hundar eru næmir á skap og líðan eiganda síns.

Puppy standing on a table being examined by a vet

Á sjálfum deginum

Sumir hundar verða bílveikir svo það er betra að sleppa því að fóðra hvolpinn þinn skömmu áður en þú ferð með hann í bílferð. Og mundu að halda ró þinni, því hvolpurinn mun skynja í hvernig skapi þú ert. Þegar þú kemur skaltu hafa hvolpinn í taumi eða jafnvel í ferðabúrinu ef honum líður vel þar. Á þessum fyrsta fundi getur þú búist við að dýralæknirinn geri eftirfarandi:

English Setter puppy sitting in black and white on a white background

Finna dýralækni

Ef þér sýnist breyting verða á heilsufari hvolpsins eða ef þú hefur áhyggjur af honum er alltaf ráðlegast að leita til dýralæknis.

Finna dýralækni

Heilsufar hvolpa

Lærðu allt um heilsufar hvolpsins þíns, velferð hans og umönnun.

Heilsufar hvolpa
Jack Russell Terrier puppy sitting in black and white on a white background