Abyssinian
Upptekinn köttur sem vill taka virkan þátt í heimilishaldinu.
Um Abyssinian
Abyssinian kettir geta veri ðmjög ástríkir, en á eigin forsendum þegar þeir eru í stuði til. Þeir eru fullir af sjarma en geta verið mjög uppátækjasamir.
Abyssinian kettir eru leikglaðir, virkir kettir sem vilja gjarnan eiga leikfélaga. Þeir verða mjög hændir að fólkinu sínu og vilja gjarnan eyða miklum tíma með þeim. Abyssinian eru félagslyndir, orkumiklir, traustir kettir sem gætu farið að spjalla svolítið við þig.
Tegundar-einkenni
Land: Eþíópía
Feldur: Miðlungs
Meðal lífaldur: 12-16 ár
Félagslyndir / Virkir / Trúir / Spjallarar / Ástríkir
Feldur: Miðlungs
Meðal lífaldur: 12-16 ár
Félagslyndir / Virkir / Trúir / Spjallarar / Ástríkir
Lykilupplýsingar
Þarfnast mikillar athygli. Aðlagast sem inni- og útiköttur.
Þarfnast lítillar feldhirðu.
Þarfnast lítillar feldhirðu.
Líkaðu við og deildu þessari síðu