Ef virki, kraftmikli kötturinn þinn eyðir miklum tíma utandyra er mikilvægt að mæta næringarþörfum hans til þess að stuðla að ákjósanlegri heilsu. ROYAL CANIN® Outdoor 7+ er sérstaklega sniðið að þörfum eldri katta sem enn í mikilli hreyfingu utandyra. Það er ríkt af liðbætandi efnum, ómega fitusýrum og andoxunarefnum til þess að mæta þörfum eldri katta.
Nýrnaheilsa
Nýrnastarfsemi getur farið dvínandi með hækkandi aldri. Outdoor 7+ inniheldur aðlagað magn fosfór til þess að styðja betur við nýrnaheilsu.
Stuðningur við orkuþörf
Kettir með aðgang að útiveru gætu þurft meiri orku. Outdoor 7+ uppfyllir orkuþörf virkra katta.
Heilbrigð öldrun
Til að hjálpa köttum að horfast í augu við fyrstu öldrunarmerki og viðhalda lífsþrótt eftir 7 ára aldur, er Outdoor 7+ hannað með aðlöguðu jafnvægi vítamína og steinefna. Þessi formúla er auðguð með sérstökum næringarefnum þar á meðal grænna te pólýfenólum, C-vítamíni, EPA og DHA.
Þvagfæraheilsa
Samsett til að hjálpa til við að viðhalda heilbrigði þvagkerfis fullorðinna katta.