Border Collie
Border Collie hundar eru þekktir um allan heim fyrir smalafærni sína.
Um Border Collie
Border Collie hundar eru greindir og tryggir hundar sem einkennast af þokka, glæsileika og fullkomnu jafnvægi krafts og úthalds.
Þessir orkuríku vinnuhundar eru hlýlegir félagar. Vegna þess hve mikla hreyfingu og þjálfun þeir þurfa henta Border Collie hundar best eigendum eða fjölskyldum sem hafa reynslu af því að eiga vinnuhunndategund.
Source: key facts and characteristics sourced from Fédération Cynologique Internationale (FCI)Breed specifics
Ábendingar um snyrtingu, þjálfun og hreyfingu
Country: United Kingdom
Size category: Medium
Avg life expectancy: 12-15
Hard-working / Enthusiastic / Alert / Obedient / Intelligent / Confident
Size category: Medium
Avg life expectancy: 12-15
Hard-working / Enthusiastic / Alert / Obedient / Intelligent / Confident
Key facts
Enjoys training
Needs a lot of exercise
Needs an experienced owner
Needs a lot of exercise
Needs an experienced owner
Líkaðu við og deildu þessari síðu