Maine Coon and British Shorthair adults sitting down in black and white on a white background

Þekking á kattakynjum

Í 50 ár höfum við helgað okkur þekkingu á næringarþörf ólíkra kattakynja um allan heim.

Ólík kattakyn. Ólíkar þarfir

Allir kettir hafa eigið geðslag og persónuleika. Hið sama gildir um þarfir þeirra þegar kemur að heilsufari. Við höfum þróað yfir 60 fóðurtegundir til að mæta sérstökum þörfum hvers kyns.

Maine Coon and Sphynx adults standing in black and white on a white background
Bengal kitten and adult sitting in black and white on a white background

Kynntu þér kattakynin

Skoðaðu ítarlegar upplýsingar um yfir 50 kattakyn.

Skoða öll kattakyn

Sérsniðin næring fyrir ólíkar tegundir

Sérvörur okkar fyrir kattakyn hafa verið hannaðar til að mæta sérstökum næringarþörfum tiltekinna kattakynja.

Fóður fyrir ólíkar tegundir
Content Block With Text And Image 2