Heilsan er viðkvæm

Á hvolpaskeiðinu eiga sér stað gríðarlegar breytingar á líkama og hegðun. Næring sem er sérsniðin að sérstökum þroskaþörfum hvolpanna getur hjálpað þeim að vaxa úr því að vera viðkvæmir litlir hvolpar í sterka, heilbrigða hunda.

Dachshund puppy in black and white eating from a red bowl

Hvolpalíf - Ótrúlegar breytingar

Hvolpurinn þinn gengur í gegnum ótrúlegar breytingar á fyrstu mánuðunum.

Dachshund puppies playing in black and white

Heilbrigð bein

Á fyrsta árinu þurfa bein hvolpa að styrkjast þannig að þau verði fjórum sinnum sterkari en steypa.

Ónæmiskerfið styrkt

Á fyrstu sex mánuðum ævinnar þarf óþroskað ónæmiskerfi að veita vernd gegn milljónum sýkla.

Two black and white Labrador Retriever puppies lying down

Hvolpaskeiðið

Ráð frá dýralæknum og næringarfræðingum Royal Canin sem eru sérfræðingar í næringarþörf hvolpa og hvernig hún breytist á fyrstu vikum og mánuðum ævinnar.

Hvolpaskeiðið
Black Labrador Retriever puppy eating from a red bowl

Úrval Royal Canin fyrir hvolpa

Við sérhönnum fóður sem fullnægir sérstökum þörfum hvolpa á ólíkum aldri, af ólíkri stærð og ólíkum tegundum.

Sjá fóðurúrval fyrir hvolpa
Pack shot of puppy products