Heilbrigð jörð

Vísindi og nýsköpun skipta máli í fyrirtæki okkar og við höfum að leiðarljósi: Minni sóun í dag gerir heiminn betri á morgun. Vatnsskortur hefur áhrif á um 40% heimsbyggðarinnar og varnaðarorð vísindamanna eru á þá lund að við þurfum að halda hlýnun andrúmslofts jarðar innan við 2°C til að afstýra verstu hugsanlegu afleiðingum loftslagsbreytinga.

Content Block With Text And Image 3

Næring sem eykur vellíðan

Nærandi velferð hjálpar okkur og samstarfsaðilum okkar að ná meginmarkmiði heilbrigðrar næringar - að skapa BETRI HEIM FYRIR GÆLUDÝR.

Lesa meira
Content Block With Text And Image 4

Blómlegt mannlíf

Markmið okkar er að nýta styrk okkar til að skapa verðmæti þar sem við erum með starfsemi.

Lesa meira