Blómlegt mannlíf

Nær 2,2 milljarðar manna þurfa að lifa af lægri fjárhæð en sem nemur tveimur Bandaríkjadölum á dag. Nærri 21 milljón fullorðinna og 85 milljón börn stunda nauðungarvinnu.

Auk þess er talið að 200 milljón smábændur sem framleiða matvæli fyrir stærstu verslunarkeðjur heims, búi við sára örbirgð. Markmið okkar er að nýta styrk okkar til að skapa verðmæti þar sem við erum með starfsemi.

Cat adult sitting on an examination table at the vets

Samstarf við unga dýralækna

Á mörgum nýju markaðssvæðunum eru of fáir dýraspítalar miðað við vaxandi fjölda gæludýra. Þess vegna styðjum við unga dýralæknanema svo þeir geti opnað dýralæknastofur og hafið eigin rekstur. Árið 2018 gerðum við tilraun í Indónesíu og höfum í hyggju að fara í sams konar samstarf víðar í heiminum.

Framfarir fyrir verkafólkið

Hjá Royal Canin stefnum við að því að bæta líf smábænda í virðiskeðju okkar varðandi tekjur og mannréttindi fyrir árið 2025. Markmið okkar er að allir sem vinna í birgðakeðjunni okkar fái laun sem nægja til að lifa mannsæmandi lífi. Þótt við séum sjaldnast í beinum samskiptum við smábændurna, gerum við okkur grein fyrir mikilvægi þeirra fyrir reksturinn. Okkur er sérstaklega umhugað að aðstoða þá kynslóð smábænda sem nú er starfandi þannig að hún blómstri. Við viljum líka tryggja að næsta kynslóð sjái búskap sem vænlega atvinnugrein og haldi áfram að stunda hann.

Two men stood outdoors looking at a tablet
Content Block With Text And Image 3

Heilbrigð jörð

Vísindi og nýsköpun skipta máli í fyrirtæki okkar og við höfum að leiðarljósi: Minni sóun í dag gerir heiminn betri á morgun.

Lesa meira
Content Block With Text And Image 4

Næring sem eykur vellíðan

Nærandi velferð hjálpar okkur og samstarfsaðilum okkar að ná meginmarkmiði heilbrigðrar næringar - að skapa betri heim fyrir gæludýr.

Lesa meira