Næring sem eykur vellíðan

Bæði mannfólki og gæludýrum hefur fjölgað undanfarna áratugi. Þessi aukning leiðir til mögulegra árekstra milli fóðurkerfa gæludýra og mannfólks.
Gæludýr þurfa næringarefni. Engar kröfur eru gerðar um ákveðin innihaldsefni í mataræði dýra og aukaafurðir veita hágæða næringarefni.
Leiðarljósið okkar um nærandi vellíðan gengur út á að efla vísindi, nýsköpun og markaðssetningu með það fyrir augum að hjálpa milljörðum manna og gæludýrum þeirra að lifa heilbrigðara og hamingjusamara lífi.
A lab worker wearing blue latex gloves carrying out tests

Nýbreytni varðandi hráefni

Við leggjum aðaláherslu á næringu, ekki innihaldsefni. Þess vegna eru nýbreytni og sjálfbærni í fyrirrúmi hjá okkur varðandi hráefnið sem við notum nú og í framtíðinni. Við stefnum að því að lyfta grettistaki í notkun hráefna sem hafa minni áhrif á umhverfið og samfélagið. Á sama tíma bætum við næringarinnihald í fóðrinu okkar.

Content Block With Text And Image 2

Heilbrigð jörð

Vísindi og nýsköpun skipta máli í fyrirtæki okkar og við höfum að leiðarljósi: Minni sóun í dag gerir heiminn betri á morgun.

Lesa meira
Content Block With Text And Image 3

Blómlegt mannlíf

Markmið okkar er að nýta styrk okkar til að skapa verðmæti þar sem við erum með starfsemi.

Lesa meira