8 vikna og eldri

Hvolpur

Hvolpar byrja að læra að búa í sambýli við aðra. Það sem hvolpar læra á þessum aldri mótar þá alla ævi. Á þessum aldri ná smáhundar og miðlungsstórir hundar fullum líkamlegum þroska. Stórir og mjög stórir hundar ná hins vegar ekki fullum líkamlegum þroska fyrr en þeir verða 18 til 24 mánaða.
German Shepherd puppy sitting in black and white on a white background
Puppy Jack Russell sitting outside in grass by a large silver bowl.

Útskýringar á næringarþörf hvolpa

Puppy Beagle standing indoors eating from a red bowl

Hversu oft á að fóðra hvolp

Sérsniðin næring fyrir hvolpinn þinn

Mikið úrval er til af fóðri sem styrkir varnarkerfi og heilbrigðan vöxt ásamt því að þroska meltingarkerfið.

Content Block With Text And Image 3
Labrador Retriever puppy sitting in black and white on a white background

4-8 vikna

Ungir hvolpar vandir á fasta fæðu

Þegar hvolpar opna augun og byrja að brölta, fara þeir að skoða umheiminn.

Fyrri þroskaskeið